Stórsýning á GT línunni frá KIA

Laugardaginn 18. maí kl. 12-16 verður sannkölluð stórsýning á sportútgáfum af fjölmörgum KIA bílum.

Það er einstakt í bílaheiminum að svo margar GT útgáfur séu í boði. Picanto, Rio, Sportage og Sorento verða þar í sínu allra glæsilegasta formi og enginn má missa af því að sjá GT útgáfurnar af ProCeed og Stinger.

Komdu við hjá Öskju, Krókhálsi 13 og sjáðu demantana úr verksmiðjum KIA.

Hlökkum til að sjá þig!