Á laugardaginn fögnum við vetrinum og höldum jeppa- og útivistarsýningu Kia. Þar kynnum við Kia Sorento með 31’’ Arctic Edition breytingu að verðmæti 470.000 kr. og Kia Sportage með veglegum 400.000 kr. vetrarpakka. Að auki bjóðum við aukahluti á sérstökum kjörum. Á sýningunni verða sérfræðingar frá Fjallakofanum sem ætla að sýna okkur allar helstu nýjungar í vetrarsportinu. Ljúffengar flatkökur, rjúkandi heitt kakó og kaffi á könnunni.
Komdu í ný og glæsileg húsakynni Kia á Krókhálsi 13 á laugardaginn kl. 12–16.
Við hlökkum til að sjá þig.
Kia Sorento Arctic Edition
Arctic Edition er 31“ breyting fyrir Sorento að verðmæti 470.000 kr.
Bíllinn er eingöngu hækkaður á fjöðrun og heldur því upprunalegum aksturseiginleikm sínum en hærra verður undir lægsta punkt. Arctic Trucks framkvæma breytinguna.
Innifalið í breytingunni er:
Kia Sportage Vetrarpakki
Magnaður vetrarpakki að verðmæti 400.000 kr. fylgir Kia Sportage á laugardaginn.